28.08.2018
Almennt
Breyttar samþykktir Brúar lífeyrissjóðs
Breyttar samþykkir Brúar lífeyrissjóðs tóku gildi þann 24. ágúst 2018. Samþykktirnar voru samþykktar af stjórn sjóðsins þann 23. apríl 2018 og samþykktar af aðildarfélögum sjóðsins, BHM, BSRB, KÍ og Sambandi íslenskra sveitarfélaga.