10.04.2019 Almennt Ársreikningur Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar 2018 Á stjórnarfundi í dag samþykkti stjórn sjóðsins ársreikning fyriir árið 2018.
26.02.2019 Almennt Hádegisfræðslufundur - skipting ellilífeyrisréttinda Starfsfólk iðgjalda - og lífeyrisdeildar verða á fræðslufundi um skiptingu ellilífeyrisréttinda í hádeginu þann 26. febrúar.
18.02.2019 Almennt Sjóðurinn verður lokaður frá kl. 12:45 þann 20. febrúar 2019 Vegna námskeiða starfsmanna verður sjóðurinn lokaður frá kl. 12:45 miðvikudaginn 20. febrúar 2019.
07.02.2019 Almennt Rafrænt tekjueftirlit örorkulífeyrisþega - óskað eftir samþykki fyrir gagnaöflun Í byrjun febrúar sendir sjóðurinn út bréf til örorkulífeyrisþega í A og V deild þar sem óskað er eftir samþykki frá lífeyrisþegum fyrir gagnaöflun frá skattyfirvöldum með rafrænum hætti.