Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

Almennt

Farið yfir viðburðarríkt ár á ársfundi Brúar

Ársfundur Brúar lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga var haldinn 4. júní síðast liðinn. Á fundinum kom fram að árið 2017 var viðburðarríkt hjá sjóðnum og bar þar hæst breytingar á A deild sjóðsins.
Almennt

Ný persónuverndarlöggjöf

Ný persónuverndarlöggjöf hefur tekið gildi í ríkjum Evrópusambandsins. Nýju lögin taka gildi á Íslandi þegar Alþingi hefur samþykkt ný lög um persónuvernd.
Almennt

Starfshættir við uppgreiðslu fasteignalána kannaðir

Fjármálaeftirlitið taldi ekki tilefni til að gera athugasemdir við starfshætti Brúar lífeyrissjóðs vegna uppgreiðslu fasteignalána.að teknu tilliti til þeirra gagna og upplýsinga sem eftirlitið kannaði.