17.11.2017 Almennt Vextir lækka á óverðtryggðum lánum frá 1. janúar Vextir á óverðtryggðum lánum munu lækka niður í 5,53% frá 1. janúar næst komandi.
14.11.2017 Almennt IcelandSIF, samtök um ábyrgar og sjálfbærar fjárfestingar stofnuð Samtökin IcelandSIF voru stofnuð í gær, 13. nóvember, og var Brú lífeyrissjóður einn af 23 stofnaðilum samtakanna.
25.10.2017 Almennt Útboð á innri endurskoðun 2017-2021 Brú lífeyrissjóður og sjóðir í hans rekstrarumsjón eru nú með útboð á innri endurskoðun sjóðanna fyrir árin 2017 til 2021.
08.09.2017 Almennt Nýr sviðstjóri eignastýringarsviðs Svandís Rún Ríkarðsdóttir hefur hafið störf sem sviðstjóri eignastýringar hjá Brú lífeyrissjóði.