Tryggingastærðfræðingur sjóðsins gerir tryggingafræðilega athugun á stöðu deilda sjóðsins á ári hverju í samræmi við 6. grein samþykkta sjóðsins og ákvæði laga 129/1997 og reglugerð 291/1998.
Í tryggingafræðilegri athugun felst samanburður á verðmæti eigna sjóðsins og iðgjalda við þær skuldbindingar til greiðslu lífeyris sem leiða af samþykktum sjóðsins. Lög um starfsemi lífeyrissjóða og samþykktir sjóðsins setja vikmörk um þann mun sem heimill er á milli eignarliða og skuldbindinga. Mat á skuldbindingum sjóðsins byggir á upplýsingum um réttindi sjóðfélaga úr réttindabókhaldi sjóðsins og við mat eignarliða er stuðst við upplýsingar úr ársreikningi og fjárhagsbókhaldi sjóðsins.
Nánari upplýsingar um helstu reikniforsendur og niðurstöður finna í skýrslunum.
Tryggingafræðileg athugun A deildar 2023
Tryggingafræðileg athugun V deildar 2023
Tryggingafræðileg athugun B deildar 2023
Tryggingafræðileg athugun A deildar 2022 | Tryggingafræðileg athugun A deildar 2021 |
Tryggingafræðileg athugun V deildar 2022 | Tryggingafræðileg athugun V deildar 2021 |
Tryggingafræðileg athugun B deildar 2022 | Tryggingafræðileg athugun B deildar 2021 |
Eldri skýrslur
Tryggingafræðileg athugun A deildar 2020
Tryggingafræðileg athugun V deildar 2020
Tryggingafræðileg athugun B deildar 2020
Tryggingafræðileg athugun A deildar 2019
Tryggingafræðileg athugun V deildar 2019
Tryggingafræðileg athugun B deildar 2019
Tryggingafræðileg athugun A deildar 2018
Tryggingafræðileg athugun V deildar 2018
Tryggingafræðileg athugun B deildar 2018
Tryggingafræðileg athugun A deildar 2017
Tryggingafræðileg athugun V deildar 2017
Tryggingafræðileg athugun B deildar 2017
Tryggingafræðileg athugun A deildar 2017 maí
Tryggingafræðileg athugun A deildar 2016