Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

Almennt

Brú lífeyrissjóður - brú til nýrra tíma

Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga heitir nú Brú lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga frá og með 23. júní 2016. Ákveðið var að breyta nafni sjóðsins um leið og ráðist var í hönnun á nýju heildarútliti sjóðsins og uppfærslu á vefsíðu.
Almennt

Séreignardeild lögð niður

Séreignardeild LSS, var lögð niður nú um áramótin og fengu allir sjóðfélagar bréf um miðjan nóvember þar sem þeim var tilkynnt um lokun deildarinnar.