22.08.2016
Almennt
Ársfundur LSS 2016
Ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga var haldinn fimmtudaginn 23. júní sl. og var þá kynnt nýtt heiti sjóðsins sem er Brú lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga ásamt nýju útliti.