06.12.2017 Almennt Fjárfestingarstefna fyrir 2018 Fjárfestingarstefna Brúar lífeyrissjóðs fyrir árið 2018 var samþykkt á stjórnarfundi þann 26. nóvember síðast liðinn.
01.12.2017 Almennt Rafræn undirritun umsókna um örorkulífeyri frá 1. desember Sjóðfélagar geta áfram skráð sig inn á umsóknarvef sjóðsins með Íslykli og rafrænum skilríkjum, en til þess að skila inn undirritaðri umsókn um örorkulífeyri af umsóknarvef þarf viðkomandi að vera með rafræn skilríki.
29.11.2017 Almennt Ernst & Young sjá um innri endurskoðun Ákveðið hefur verið að taka tilboði endurskoðunarfyrirtækisins Ernst & Young um innri endurskoðun.
17.11.2017 Almennt Vextir lækka á óverðtryggðum lánum frá 1. janúar Vextir á óverðtryggðum lánum munu lækka niður í 5,53% frá 1. janúar næst komandi.