23.12.2016
Almennt
Mótframlag launagreiðenda í A deild Brúar lífeyrissjóðs hækkar ekki
Alþingi samþykkti í gær, 22. desember, frumvarp sem ætlað er að jafna lífeyrisréttindi á opinberum og almennum vinnumarkaði.