14.11.2017
Almennt
IcelandSIF, samtök um ábyrgar og sjálfbærar fjárfestingar stofnuð
Samtökin IcelandSIF voru stofnuð í gær, 13. nóvember, og var Brú lífeyrissjóður einn af 23 stofnaðilum samtakanna.