Ný persónuverndarlöggjöf hefur tekið gildi í ríkjum Evrópusambandsins. Nýju lögin taka gildi á Íslandi þegar Alþingi hefur samþykkt ný lög um persónuvernd.
Fjármálaeftirlitið taldi ekki tilefni til að gera athugasemdir við starfshætti Brúar lífeyrissjóðs vegna uppgreiðslu
fasteignalána.að teknu tilliti til þeirra gagna og upplýsinga sem eftirlitið kannaði.