28.04.2020
Almennt
Ársreikningur Brúar lífeyrissjóðs fyrir árið 2019
Þann 27. apríl samþykkti stjórn ársreikning sjóðsins fyrir árið 2019 sem má finna hér. Helstu stærðir ársins koma fram í töflunni hér og fjárhæðir eru í milljónum króna: