18.12.2019 Almennt Opnunartími yfir hátíðir Skrifstofa sjóðsins yfir hátíðirnar verður opin sem hér segir:
10.12.2019 Almennt Lokum í dag kl. 14:00 vegna veðurs. Spáð er ofsaveðri þegar líður á daginn og hefur Ríkislögreglustjóri lýst yfir óvissustigi um land allt.
26.11.2019 Almennt Neysluviðmið í greiðslumati uppfært Neysluviðmiðin hafa verið uppfærð á vef félagsmálaráðuneytisins. Viðmiðin eru uppfærð á grunni rannsóknar Hagstofu Íslands á útgjöldum heimilanna á tímabilinu 2013 til 2016, líkt og neysluviðmið ársins 2018.
18.11.2019 Almennt Vextir lækka Á stjórnarfundi í dag ákvað stjórn sjóðsins að lækka vexti á nýjum sjóðfélagalánum frá og með deginum í dag.