Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

Almennt

LSK í viðræðum um sameiningu við B deild

Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar (LSK) og stjórn Brúar lífeyrissjóðs hafa samþykkt að hefja viðræður um sameiningu LSK við B deild sjóðsins.
Almennt

Ákvörðun Neytendastofu vegna kvörtunar Hagsmunasamtaka heimilanna

Síðla árs 2016 kvörtuðu Hagsmunasamtök heimilanna undan markaðssetningu lífeyrissjóðsins í tengslum við nýjan lánakost sjóðsins, óverðtryggð lán. Kvörtun Hagsmunasamtakanna laut að því að ekki komu fram upplýsingar um árlega hlutfallstölu kostnaðar, heildarfjárhæð sem neytandi þarf að greiða og úrskurðar- og réttarúrræði í auglýsingu sjóðsins um óverðtryggð lán.
Almennt

Fjárfestingarstefna fyrir 2018

Fjárfestingarstefna Brúar lífeyrissjóðs fyrir árið 2018 var samþykkt á stjórnarfundi þann 26. nóvember síðast liðinn.
Almennt

Rafræn undirritun umsókna um örorkulífeyri frá 1. desember

Sjóðfélagar geta áfram skráð sig inn á umsóknarvef sjóðsins með Íslykli og rafrænum skilríkjum, en til þess að skila inn undirritaðri umsókn um örorkulífeyri af umsóknarvef þarf viðkomandi að vera með rafræn skilríki.