09.10.2019
Almennt
Breyting á lífeyrisaukaiðgjaldi í A deild Brúar lífeyrissjóðs
Lífeyrisaukaiðgjald í A deild Brúar lífeyrissjóðs mun hækka frá og með 1. janúar 2020 og verður þá 6,6% í stað 6,0%. Þessi hækkun er byggð á útreikningi tryggingastærðfræðings sjóðsins.