18.05.2020
Almennt
Sjóðurinn opnar að nýju en með ákveðnum takmörkunum
Afgreiðsla sjóðsins opnar aftur í dag mánudaginn 18 maí en þó með þeim takmörkunum að viðskiptavinir þurfa að panta tíma fyrirfram hjá lífeyrisfulltrúum á netfangið lifeyrir@lifeyrir.is og hjá lánafulltrúum á netfangið lanamal@lifbru.iseða í síma 5400700.