04.10.2020
Almennt
Sjóðirnir loka vegna neyðarstigs almannavarna.
Móttaka Brúar lífeyrissjóðs og Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar verður lokuð frá og með mánudeginum 5. október vegna COVID-19. Starfsfólk sjóðsins mun áfram sinna sínum verkefnum en gera má ráð fyrir skerðingu á þjónustu þannig að afgreiðsla mála geta tekið lengri tíma.