Fara í efni

Aðalfundur Haga 2024

Tilefni: Aðalfundur, 30. maí, 2024
Atkvæðamagn: 11,59%

Dagskrá fundar
Lagt fram af
Greiðsla atkvæða
Niðurstaða
1. Ársreikningur félagsins fyrir liðið starfsár, ásamt skýrslu endurskoðanda, lagður fram til samþykktar Stjórn Með  Samþykkt
2. Ákvörðun um ráðstöfun hagnaðar félagsins á reikningsárinu 2023/24 Stjórn Með  Samþykkt
  Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna og undirnefnda Stjórn Með  Samþykkt
3. Tillaga stjórnar um starfskjarastefnu, kaupréttarkerfi og skýrsla starfskjaranefndar Stjórn Setið hjá Samþykkt
4. Breyting á starfsreglum tilnefningarnefndar Stjórn Með  Samþykkt
5. Kosning tilnefningarnefndar  Stjórn Sjálfkjörið  
  Björg Sigurðardóttir, Björn Ágúst Björnsson og Kristjana Milla Snorradóttir      
6. Kosning stjórnar félagsins og endurskoðanda Stjórn Sjálfkjörið  
  Davíð Harðarson, f. 1976 tiln.nefnd    
  Eiríkur S. Jóhannsson, f. 1968 tiln.nefnd    
  Eva Bryndís Helgadóttir, f. 1972 tiln.nefnd    
  Jensína Kristín Böðvarsdóttir, f. 1969 tiln.nefnd    
  Sigríður Olgeirsdóttir, f. 1960 tiln.nefnd    
  Kosning um utanaðkomandi nefndarmann í endurskoðunarnefnd  Stjórn Með  Samþykkt
7. Ákvörðun um heimild stjórnar til kaupa á eigin bréfum Stjórn Með  Samþykkt
8. Umræður og atkvæðagreiðslur um önnur málefni sem löglega eru upp borin      

 

Niðurstöður