Í byrjun febrúar sendir sjóðurinn út bréf til örorkulífeyrisþega í A og V deild þar sem óskað er eftir samþykki frá lífeyrisþegum fyrir gagnaöflun frá skattyfirvöldum með rafrænum hætti.
Eftirlaunasjóður Reykjanesbæjar, sem nú hefur sameinast B deild Brúar lífeyrissjóðs, tók þátt í fjárfestingu á kísilverksmiðju United Silicon hf. Hlutur sjóðsins í fjárfestingunni var óverulegur eða tæpar 17 millj.kr.