Neysluviðmiðin hafa verið uppfærð á vef félagsmálaráðuneytisins. Viðmiðin eru uppfærð á grunni rannsóknar Hagstofu Íslands á útgjöldum heimilanna á tímabilinu 2013 til 2016, líkt og neysluviðmið ársins 2018.
Lífeyrisaukaiðgjald í A deild Brúar lífeyrissjóðs mun hækka frá og með 1. janúar 2020 og verður þá 6,6% í stað 6,0%. Þessi hækkun er byggð á útreikningi tryggingastærðfræðings sjóðsins.