Fara í efni

Viljayfirlýsing um sameiningu sjóða

Stjórn sjóðsins hefur samþykkt að hefja viðræður við stjórn Lífeyrissjóð starfsmanna Akureyrarbæjar (LSA) um samruna miðað við 1. janúar 2025, þannig að sá sjóður verður sérstök deild í Brúnni. Slíkur samruni mun fela í sér að réttindi og réttindaávinnsla sjóðfélaga LSA verða óbreytt sem og bakábyrgð Akureyrarbæjar. Þá verða eignir og skuldbindingar LSA  algjörlega aðskildar frá öðrum eignum og skuldbindingum sjóðsins.