Fara í efni

Upplýsingar til launagreiðenda um lífeyrisskuldbindingu í A deild

Upplýsingar um lífeyrisskuldbindingu 31.12.2024 í A deild:

Sjóðurinn hefur nú birt upplýsingar á mínum síðum Brúar til þeirra launagreiðenda sem eru með lífeyrisskuldbindingu í A deild.

Ef einhverjar spurningar vakna er velkomið að hafa samband við okkur í síma eða með því að senda okkur tölvupóst á netfangið ahaettustyring@lifbru.is

 

Bakábyrgð launagreiðenda í A deild | BRÚ Lífeyrissjóður