Fara í efni

Þjónusta sjóðsins á netið.

Í ljósi aðstæðna vegna COVID-19 verður skerðing á þjónustu sjóðsins.  Sett tímamörk við úrskurð lífeyris geta lengst og afgreiðsla lánaumsókna tekið lengri tíma.  

Mínar síður eru alltaf að­gengi­legar. Þar er m.a. hægt að sækja um alla tegundir lífeyris og lán o.fl.  Hægt er að setja fylgi­gögn með um­sóknum.  Til að komast inn á Mínar síður þarf raf­ræn skil­ríki.

Sjóðfélagavefurinn er alltaf að­gengi­legur en á honum má finna upplýsingar um réttindi í sjóðnum og lífeyrisgreiðslur.  Til að komast inn á sjóðfélagavefinn þarf raf­ræn skil­ríki.

Símaver:

Opið frá kl. 9.00 til 14.00 í síma 5400700. Þar er veitt að­stoð og ráð­gjöf til að komast inn á Mínar síður auk þess upp­lýsingar er varða líf­eyri og lán. Net­fang fyrir lífeyrismál er lifeyrir@lifbru.isen fyrir lánamál er lanamal@lifbru.is Öllum fyrir­spurnum er svarað svo fljótt sem auðið er.

Heima­síða:

Á heimasíðu sjóðsins má finna m.a. upp­lýsingar um réttindi og lánamál. Einnig er bent á spurningar og svör við al­gengum spurningum.