Í ljósi aðstæðna vegna COVID-19 verður skerðing á þjónustu sjóðsins. Sett tímamörk við úrskurð lífeyris geta lengst og afgreiðsla lánaumsókna tekið lengri tíma.
Mínar síður eru alltaf aðgengilegar. Þar er m.a. hægt að sækja um alla tegundir lífeyris og lán o.fl. Hægt er að setja fylgigögn með umsóknum. Til að komast inn á Mínar síður þarf rafræn skilríki.
Sjóðfélagavefurinn er alltaf aðgengilegur en á honum má finna upplýsingar um réttindi í sjóðnum og lífeyrisgreiðslur. Til að komast inn á sjóðfélagavefinn þarf rafræn skilríki.
Símaver:
Opið frá kl. 9.00 til 14.00 í síma 5400700. Þar er veitt aðstoð og ráðgjöf til að komast inn á Mínar síður auk þess upplýsingar er varða lífeyri og lán. Netfang fyrir lífeyrismál er lifeyrir@lifbru.isen fyrir lánamál er lanamal@lifbru.is Öllum fyrirspurnum er svarað svo fljótt sem auðið er.
Heimasíða:
Á heimasíðu sjóðsins má finna m.a. upplýsingar um réttindi og lánamál. Einnig er bent á spurningar og svör við algengum spurningum.