Landssamtök lífeyrissjóða hafa tekið saman áætlaða ávöxtun íslenskra lífeyrissjóða. Samkvæmt henni var raunávöxtun íslenskra lífeyrissjóða bæði fyrir samtryggingu og séreign árið 2024 jákvæð um 6,5%. Endanlegar ávöxtunartölur verða birtar þegar ársreikningar sjóðanna fyrir árið 2024 liggja fyrir.
Raunávöxtun lífeyrissjóða jákvæð á liðnu ári | Lífeyrismál.is
Langtíma árangur
Lífeyrissjóðir horfa til langtímaávöxtunar við fjárfestingar enda eru skuldbindingar þeirra til langs tíma. Árangur við ávöxtun til langs tíma skiptir því meginmáli. Síðustu 10 ár hefur meðalraunávöxtun sjóðanna verið um 4,0% og 5 ára um 2,7%.
Tölur og gögn | Lífeyrismál.is
Áætlaðar tölur
Brú lífeyrissjóður
Brú A og V deildir
Áætluð raunávöxtun +8,4%
Brú B deild
Áætluð raunávöxtun +6,6%
Brú R deild (áður LsRb)
Áætluð raunávöxtun +7,1%
Samantekt
Lífeyrismál.is
Samtrygging og séreign íslenskra lífeyrissjóða
Áætluð raunávöxtun +6,5%
Meðalraunávöxtun síðustu 10 ár
u.þ.b. +4,0%
Meðalraunávöxtun síðustu 5 ár
u.þ.b. +2,7%