23.12.2024
Almennt
Sjóðurinn er í viðskiptum við Wise en félagið varð fyrir netárás samanber þessi fréttatilkynning á vef wise.is:
Alþjóðlegur netglæpahópur gerði netárás á Wise | Wise.is
Kallaðir hafa verið til helstu sérfræðingar landsins í netöryggi til að ná utan um málið, greina stöðuna og umfangið. Ekki liggur fyrir hvaða áhrif þetta hefur á sjóðinn en frekari upplýsingar verða veittar hér þegar þær liggja fyrir.