16.12.2024
Almennt
Á stjórnarfundi þann 20. nóvember síðastliðinn samþykkti stjórn Brúar fjárfestingarstefnu fyrir árið 2025 og er hún aðgengileg hér á heimasíðu sjóðsins.
Fjárfestingarstefna Brúar lífeyrissjóðs
Í fjárfestingarstefnunni koma fram áherslur við stýringu eigna sjóðsins til þess að byggja upp eignir með faglegum hætti. Inniheldur hún meðal annars stefnu um ábyrgar fjárfestingar og hluthafastefnu.