Fara í efni

Aðalfundur Símans 2025

Tilefni: Aðalfundur, 13. mars, 2025
Atkvæðamagn: 14,59%

 

 
Dagskrá fundar
Lagt fram af
Greiðsla atkvæðis
Niðurstaða
1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu starfsári      
2. Staðfesting ársreiknings samstæðu og móðurfélags og tekin ákvörðun um hvernig fara skuli með hagnað eða tap félagsins á reikningsárinu Stjórn Með Samþykkt
3. Kosning þriggja einstaklinga í tilnefningarnefnd Stjórn   Sjálfkjörið
  Jensína Kristrín Böðvarsdóttir      
  Steinunn Kristín Þórðardóttir      
  Eyjólfur Árni Rafnss      
4. Kosning stjórnar félagsins Stjórn   Sjálfkjörið
  Arnar Þór Másson tiln.nefnd    
  Bjarni Þorvarðarson tiln.nefnd    
  Valgerður Halldórsdóttir tiln.nefnd    
  Jón Sigurðsson tiln.nefnd    
  Sigrún Ragna Ólafsdóttir tiln.nefnd    
5. Kosning löggilts endurskoðanda eða endurskoðunarstofu Stjórn Með Samþykkt
6. Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna félagsins fyrir störf þeirra sem og þóknun nefndarmanna í undirnefndum og í tilnefningarnefnd. Stjórn Með Samþykkt
7. Tillaga stjórnar um starfskjarastefnu félagsins Stjórn Með Samþykkt
8. Tillaga um lækkun á hlutafé vegna eigin hluta og breytingu á samþykktum félagsins Stjórn Með Samþykkt
9. Tillaga um að heimila félaginu kaup á eigin hlutabréfum skv. 55. gr. Hlutafélagalaga Stjórn Með Samþykkt
10. Önnur mál      

Aðalfundargerð Símans