Fara í efni

Aðalfundur Íslandsbanka 2024

Tilefni: Aðalfundur, 21. mars 2024
Atkvæðamagn: 3,30%

 

 

Dagskrá fundar
Lagt fram af
Greiðsla atkvæða
Niðurstaða
1. Skýrsla stjórnar um rekstur og starfsemi bankans síðastliðið rekstrarár Stjórn    
2. Staðfesting ársreiknings bankans og samstæðureiknings fyrir næstliðið rekstrarár Stjórn Með Samþykkt
3. Ákvörðun um greiðslu arðs Stjórn Með Samþykkt
4. Kosning stjórnar, varastjórnar bankans og formanns stjórnar Stjórn   Sjálfkjörið
  Agnar Tómas Möller Bankasýsla    
  Haukur Örn Birgisson Bankasýsla    
  Valgerður H. Skúladóttir Bankasýsla    
  Helga Hlín Hákonardóttir Tiln.nefnd    
  Linda Jónsdóttir Tiln.nefnd    
  Stefán Pétursson Tiln.nefnd    
  Stefán Sigurðsson Tiln.nefnd    
  Varamenn      
  Herdís Gunnarsdóttir Bankasýsla    
  Páll Grétar Steingrímsson Tiln.nefnd    
5. Kosning endurskoðanda Stjórn Með Samþykkt
6. Ákvörðun um þóknun stjórnarmanna bankans og laun nefndarmanna í undirnefndum stjórnar Stjórn Með Samþykkt
7. Tillaga stjórnar um breytingar á starfskjarastefnu bankans Stjórn Með Samþykkt
8. Tillaga stjórnar um breytingar á starfsreglum tilnefningarnefndar bankans Stjórn Með Samþykkt
9. Tillögur um breytingar á samþykktum bankans Stjórn Með Samþykkt
10. Tillaga stjórnar um heimild til kaupa á eigin hlutum og samsvarandi breyting á samþykktum Stjórn Með Samþykkt
11. Ákvörðun um þóknun nefndarmanna í tilnefningarnefnd bankans Stjórn Með Samþykkt
12. Kosning tveggja nefndarmanna og eins varamanns í tilnefningarnefnd bankans Stjórn Með Samþykkt
13. Kosning utanaðkomandi nefndarmanns í endurskoðunarnefnd bankans Stjórn Sitja hjá Samþykkt
14. Önnur mál      

Aðalfundargerð Íslandsbanka