Fara í efni

Aðalfundur Íslandsbanka 2023

Tilefni: Aðalfundur, 16.mar.23
Atkvæðamagn: 3,15%

Dagskrá fundar
Lagt fram af
Greiðsla atkvæða
Niðurstaða
1. Staðfesting ársreiknings. Stjórn Með Samþykkt
2. Ákvörðun um greiðslu arðs. Stjórn Með Samþykkt
3 Kosning stjórnar. Stjórn Með Sjálfkjörið
  Agnar Tómas Möller tiln.nefnd    
  Anna Þórðardóttir tiln.nefnd    
  Ari Daníelsson tiln.nefnd    
  Finnnur Árnason tiln.nefnd    
  Frosti Ólafsson tiln.nefnd    
  Guðrún Þorgeirsdóttir tiln.nefnd    
  Valgerður H. Skúladóttir tiln.nefnd    
  Herdís Gunnarsdóttir (varamaður) tiln.nefnd    
  Páll Grétar Steingrímsson (varamaður) tiln.nefnd    
4. Kosning endurskoðenda félagsins. Stjórn Með

Samþykkt

5. Ákvörðun þóknunar til stjórnarmanna og nefndarmanna í undirnefndum stjórnar. Stjórn Með

Samþykkt

6. Tillaga um starfskjarastefnu bankans. Stjórn Með Samþykkt
7. Tillaga um starfsreglur tilnefningarnefndar bankans. Stjórn Setið hjá Samþykkt
8. Tillaga stjórnar um heimild til kaupa á eigin hlutum og samsvarandi  breyting á samþykktum. Stjórn Með Samþykkt

Aðalfundagerð Íslandsbanka