Aðalfundur Icelandair Group 2024
Tilefni: Aðalfundur, 7. mars 2024
|
Atkvæðamagn: 3,075%
|
|
Dagskrá fundar
|
Lagt fram af
|
Greiðsla atkvæða
|
Niðurstaða
|
1. |
Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á síðasta rekstrarári |
|
|
|
2. |
Staðfesting ársreiknings samstæðu og móðurfélags og tekin ákvörðun um hvernig fara skuli með hagnað eða tap félagsins á reikningsárinu |
Stjórn |
Með |
Samþykkt |
3. |
Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna |
Stjórn |
Með |
Samþykkt |
4. |
Tillögur félagsstjórnar um starfskjarastefnu |
Stjórn |
Á móti |
Samþykkt |
5. |
Skýrsla og tillögur tilnefningarnefndar um skipun stjórnar |
tiln.nefnd |
|
|
6. |
Kosning tveggja nefndarmanna í tilnefningarnefnd |
Stjórn |
|
Sjálfkjörið |
|
Alda Sigurðardóttir |
|
|
|
|
Georg Lúðvíksson |
|
|
|
7. |
Kosning stjórnar félagsins |
Stjórn |
|
|
|
Guðmundur Hafsteinsson |
tiln.nefnd |
|
|
|
John F. Thomas |
tiln.nefnd |
|
|
|
Matthew Evans |
tiln.nefnd |
|
|
|
Nina Jonsson |
tiln.nefnd |
|
|
|
Svafa Gröndfeldt |
tiln.nefnd |
|
|
8. |
Tilnefning til endurskoðunarnefndar |
Stjórn |
Með |
Samþykkt |
9. |
Kosning endurskoðanda |
Stjórn |
Með |
Samþykkt |
10. |
Kaupréttarkerfi |
Stjórn |
Á móti |
Samþykkt |
11. |
Breyting á samþykktum stjórnar |
Stjórn |
Með |
Samþykkt |
|
Breyting á grein 15.2 í samþykktum sem snýr að kaupréttarkerfi |
Stjórn |
Á móti |
Samþykkt |
|
Ný málsgrein í grein 2.9 í samþykktum sem snýr að eignarhaldi aðila utan EES |
Stjórn |
Með |
Samþykkt |
|
Breyting á grein 4.29 í samþykktum sem snýr að skipan tilnefningarnefndar |
Stjórn |
Með |
Samþykkt |
12. |
Heimild til kaupa á eigin bréfum |
Stjórn |
Með |
Samþykkt |
13. |
Önnur mál löglega upp borin |
Stjórn |
Á móti |
Hafnað |