Fara í efni

Aðalfundur Heima 2025

Tilefni: Aðalfundur, 11. mars 2025
Atkvæðamagn: 11,79%

 

Dagskrá fundar
Lagt fram af
Greiðsla atkvæðis
Niðurstaða
1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins sl. starfsár      
2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda lagður fram til staðfestingar Stjórn Með Samþykkt
3. Ákvörðun um greiðslu arðs og meðferð hagnaðar eða taps á næstliðnu reikningsár Stjórn Með Samþykkt
4. Tillaga stjórnar um starfskjarastefnu lögð fram til samþykktar Stjórn Með Samþykkt
5. Heimild til kaupa á eigin bréfum Stjórn Með Samþykkt
6. Tillaga um hækkun á hlutafé vegna kaupa á Grósku ehf og samsvarandi breyting á samþykktum Stjórn Með Samþykkt
7. Tillögur til breytinga á samþykktum Stjórn Með Samþykkt
8. Kosning félagsstjórnar     Sjálfkjörið
  Benedikt Olgeirsson tiln.nefnd    
  Bryndís Hrafnkelsdóttir tiln.nefnd    
  Guðrún Tinna Ólafsdóttir tiln.nefnd    
  Heiðrún Emilía Jónsdóttir tiln.nefnd    
  Tómas Kristjánsson tiln.nefnd    
9. Kosning endurskoðanda Stjórn Með Samþykkt
10. Tilnefning nefndarmanns í endurskoðunarnefnd Stjórn Með Samþykkt
11. Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna, nefndarmanna undirnefnda stjórnar og tilnefningarnefndar fyrir næsta kjörtímabil Stjórn Með Samþykkt
12. Breyting á starfsreglum tilnefningarnefndar Stjórn Með Samþykkt
13. Önnur mál löglega fram borin      

 

Niðurstöður aðalfundar Heima hf. 11. mars 2025