Fara í efni

Aðalfundur Arion banka 2025

Tilefni: Aðalfundur, 12. mars 2025
Atkvæðamagn: 5,74%

 
Dagskrá fundar
Lagt fram af
Greiðsla atkvæðis
Niðurstaða
1. Skýrsla stjórnar um starfsemi bankans á síðasta fjárhagsári      
2. Staðfesting ársreiknings bankans fyrir síðastliðið starfsár Stjórn Með Samþykkt
3. Ákvörðun um greiðslu arðs Stjórn Með Samþykkt
4. Kosning stjórnar bankans Stjórn   Sjálfkjörið
  Gunnar Sturluson tiln.nefnd    
  Marianne Gjertsen Ebbesen tiln.nefnd    
  Paul Horner tiln.nefnd    
  Steinunn Kristín Þórðardóttir tiln.nefnd    
  Kristín Pétursdóttur tiln.nefnd    
  Peter Franks      
  Guðrún Johnsen      
  Kosning formans stjórnar      
  Paul Horner tiln.nefnd x Samþykkt
  Kosning varaformans stjórnar      
  Kristín Pétursdóttur tiln.nefnd x Samþykkt
  Kosning varastjórnar     Sjálfkjörið
  Sigurbjörg Ólafsdóttir- varamaður tiln.nefnd    
  Einar Hugi Bjarnarson - varamaður tiln.nefnd    
5. Kosning endurskoðunarfélags Stjórn Með Samþykkt
6. Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna bankans og laun nefndarmanna í undirnefndum stjórnar fyrir störf þeirra Stjórn Með Samþykkt
7. Ákvörðun um þóknun til nefndarmanna í tilnefningarnefnd bankans Stjórn Með Samþykkt
8. Kosning tveggja nefndarmanna í tilnefningarnefnd bankans Stjórn   Sjálfkjörið
  Júlíus Þorfinnsson   x  
  Auður Bjarnadóttir   x  
9. Kosning eins nefndarmanns í endurskoðunarnefnd Stjórn Með Samþykkt
10. Tillaga um heimild stjórnar til að samþykkja kaupréttaráætlun Stjórn Með Samþykkt
11. Tillaga að breytingum á starfskjarastefnu bankans Stjórn Með Samþykkt
12. Tillaga um lækkun hlutafjár til jöfnunar á eigin hlutum og samsvarandi breyting á samþykktum Stjórn Með Samþykkt
13. Heimild til útgáfu breytanlegra skuldabréfa viðbótar eiginfjárþáttar 1 og samsvarandi breyting á samþykktum Stjórn Með Samþykkt
14. Tillaga um endurnýjun á heimild bankans til kaupa á eigin hlutum og samsvarandi breyting á samþykktum Stjórn Með Samþykkt
15. Tillögur að breytingum á samþykktum bankans Stjórn Með Samþykkt
16. Breytingartillaga stjórnar við tillögu að breytingum á starfsreglum tilnefningarnefndar bankans. Stjórn Með Samþykkt
17. Önnur mál      

Aðalfundargerð Arion Banka