Fara í efni

Aðalfundur Arion Banka 2023

Tilefni: Aðalfundur, 15.mar.23.
Atkvæðamagn: 3,85%

Dagskrá fundar
Lagt fram af
Greiðsla atkvæða
Niðurstaða
1.
Staðfesting ársreiknings.
Stjórn Með Samþykkt
2. Ákvörðun um greiðslu arðs. Stjórn Með Samþykkt
3. Kosning stjórnar bankans. Stjórn    
Brynjólfur Bjarnason tiln.nefnd Með Sjálfkjörið
Gunnar Sturluson tiln.nefnd Með Sjálfkjörið
Liv Fiskdahl tiln.nefnd Með Sjálfkjörið
Paul Horner tiln.nefnd Með Sjálfkjörið
Steinunn Kristín Þórðardóttir tiln.nefnd Með Sjálfkjörið
  Sigurbjörg Ásta Jónsdóttir - varamaður tiln.nefnd Með Sjálfkjörið
Þröstur Ríkharðsson - varamaður tiln.nefnd Með Sjálfkjörið
4. Kosning endurskoðunarfélags. Stjórn Með Samþykkt
5. Þóknun til stjórnar og undirnefnda. Stjórn Með Samþykkt
6.
Ákvörðun um þóknun nefndarmanna í tilnefningarnefnd bankans.
Stjórn Með Samþykkt
7. Kosning tveggja nefndarmanna í tilnefningarnefnd bankans.      
  Júlíus Þorfinnsson     Sjálfkjörið
  Auður Bjarnadóttir     Sjálfkjörið
8. Tillaga að breytingum á starfsreglum tilnefningarnefndar. Stjórn Með Samþykkt
9. Tillaga að breytingum á starfskjarastefnu bankans. Stjórn Með Samþykkt
10.
Tillaga um lækkun hlutafjár til jöfnunar á eigin hlutum og samsvarandi breyting á samþykktum.
Stjórn Með Samþykkt
11.
Tillaga um endurnýjun á heimild bankans til kaupa á eigin hlutum og samsvarandi breyting á samþykktum.
Stjórn Með Samþykkt
 12. Tillögur að breytingum á samþykktum bankans Stjórn Með Samþykkt

Aðalfundargerð Arion Banka