25.03.2025
Almennt
Landssamtök lífeyrissjóða í samstarfi við Mannauð, félag mannauðsfólks á Íslandi, héldu málstofu þann 27. nóvember 2024.
Þar var lögð áhersla á verðmæti lífeyrisréttinda og starfslok. Markmið var að fræða um lífeyrissjóðakerfið á Íslandi ásamt því að heyra reynslusögur innan fyrirtækja og mannauðsdeilda þeirra.
Erindi fjölluðu um eftirfarandi málefni:
- Hvenær og hvernig býðst fólki að fara á eftirlaun?
- Hvaða verðmæti felast í lífeyrisréttindum?
- Vill fólk hætta að vinna fyrr eða seinna?
Reynslusögur:
- Starfslokastefna og reynslusögur hjá Arion banka
- Starfslok í sátt | VÍS
- Brú yfir þriðja æviskeiðið | Starfslok hjá BYKO
- Sveigjanleg starfslok | Vinnueftirlitið