10.04.2025
Almennt
Í tillögu sem ráðgjafar lífeyrissjóða og viðræðunefnd fjármála- og efnahagsráðherra lögðu fram um uppgjör HFF34 og HFF44 bréfa kemur fram að kröfur verði efndar með afhendingu ríkisskuldabréfa, annarra verðbréfa og reiðufjár í gjaldeyri og íslenskum krónum.
Eftir greiningu og yfirferð sérfræðinga sjóðsins ákvað stjórn sjóðsins að samþykkja tilboðið með hagsmuni sjóðfélaga að leiðarljósi og um leið er ákveðinni óvissu eytt.
Fyrri frétt | Tillögur að uppgjöri vegna ÍL-sjóðs lagðar fram