28.11.2024
Almennt
Á síðasta stjórnarfundi var Þorkell Heiðarsson kosinn formaður stjórnar og Auður Kjartansdóttir sem varaformaður stjórnar. Er það í samræmi við samþykktir sjóðsins en stjórnin kýs formann úr sínum hópi til tveggja ára í senn en fulltrúar atvinnurekenda og stéttarfélaga hafa á hendi formennsku til skiptis, tvö ár í senn.
Við þökkum Auði fyrir góð formannsstörf og hlökkum til að starfa með nýjum stjórnarfomanni.