Fara í efni

Breytingar á verðskrá

Stjórn hefur ákveðið breytingar á verðskrá sjóðsins.

Meðal breytinga eru:

  • Lántökugjald hækkar um 2.000 kr. og verður 59.000 kr.
  • Greiðslumat fyrir einn aðila lækkar um 900 kr. og verður 14.400 kr.
  • Greiðslumat fyrir tvo eða fleiri aðila hækkar um 500 kr. og verður 25.000 kr.
  • Skjalagerð fyrir hvert lán hækkar um 1.000 kr. og verður 16.000 kr.

Sjá verðskrá sjóðsins