Fara í efni

Ársfundur Brúar lífeyrissjóðs 2017

Ársfundur Brúar lífeyrissjóðs var haldinn fimmtudaginn 8. júní síðast liðinn í fundarsal sjóðsins, Sigtúni 42, Reykjavík.

Formaður stjórnar, Garðar Hilmarsson flutti skýrslu stjórnar, Gerður Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri, kynnti afkomu sjóðsins á árinu og tryggingafræðilega athugun, sviðstjóri eignastýringar, Guðmundur Friðjónsson, kynnti fjárfestingastefnu sjóðsins fyrir árið 2017 og Þóra Jónsdóttir, sviðstóri réttinda- og lögfræðisviðs, fór yfir breytingar á samþykktum sjóðsins, sem stjórn samþykkti 8. maí síðast liðinn, en breytingarnar vörðuðu fyrst og fremst A deild sjóðsins. Engin önnur mál voru borin upp. 

 

Fundargerð ársfundarins má finna hér

Önnur gögn sem voru kynnt á fundinum: 

Starfsemi ársins 2016 

Ársskýrsla Brúar 2016

Fjárfestingarstefna Brúar fyrir árið 2017 

Samþykktir Brúar lífeyrissjóðs