08.10.2019
Almennt
LSR
Nýtt á vefnum – Bráðabirgðagreiðslumat og uppfærð lánareiknivél
Á heimasíðu sjóðsins er nú að finna nýja og uppfærða lánareiknivél ásamt bráðabirgðagreiðslumati.