29.08.2016
Almennt
LSR
Launagreiðendur hvattir til rafrænna skila á skilagreinum
Launagreiðendur sem nota launakerfi við vinnslu launa, eru hvattir til að senda skilagreinar rafrænt til sjóðsins með samskiptum beint úr launakerfi.