Fara í efni

Fréttir

Almennt LSR

Ársfundur LsRb 2017 var haldinn 8.maí

Ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar var haldinn 8. maí sl. í fundarsal Brúar lífeyrissjóðs að Sigtúni 42, 105 Reykjavík.
Almennt LSR

Ársfundur 2017 verður haldinn 8. maí

Ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar verður haldinn mánudaginn 8. maí kl. 17.00 í húsakynnum Brúar lífeyrissjóðs.
Almennt LSR LSK

Ný lög um fasteignalán til neytenda taka gildi 1. apríl

Þann 1. apríl næst komandi taka gildi ný lög um fasteignalán til neytenda. Eftirleiðis þarf greiðslumat að liggja til grundvallar öllum lánum sjóðsins til sjóðfélaga, óháð fjárhæð þeirra.