Upplýsingar frá Neytendastofu um fasteignalán til neytenda
Neytendastofa hefur eftirlit með lögum um fasteignalán til neytenda nr. 118/2016 og er falið að birta almennar upplýsingar og dæmi fyrir neytendur um þróun verðlags og áhrif þróunar verðlags á höfuðstól og greiðslubyrði verðtryggðra lána sem og þróun breytilegra vaxta á fasteignalánum og áhrif breytinga á vöxtum á greiðslubyrði ef lán er með breytilegum vöxtum. Neytendastofu er einnig falið að birta upplýsingar um þróun verðlags og ráðstöfunartekna síðustu 10 ár.
> Upplýsingaskjal frá Neytendastofu um fasteignalán til neytenda
> Auk þess má finna íterlegra efni á heimasíðu Neytendastofu.